15 cm steypujárnspanna
• Þvermál (efst): 15 cm
• Lengd frá handfangi til handfangs: 30 cm
• Lengd handfangs: 14 cm
• Breidd úthellingar: 16 cm
• Dýpt: 3,8 cm
• Þyngd: 0,96 kg
Barebones Pottjárnspanna - All in one -15 cm
SKU: 620CKW315
12.500krPrice
Hönnun All-In-One pönnunar innblásin frá japanskri matarmenningu.
Non-stick yfirborð sérhannað til notkunar yfir opnum eldi.
Lokið á pönnuna er sérhannað til að halda heitum kolum og myndar þannig aukinn eldunarflöt.Steypujárnið hefur verið forunnið með náttúrulegum, lífrænum olíum og tilbúið til notkunar beint úr kassanum.
Við mælum með að þú eldir á lágum hita til að byrja með á meðan þú ert að læra á pönnuna til að koma í veg fyrir að matur brenni við.
Má notast á hellborði, í ofninn eða yfir opnum eldi á grilli.