top of page

Skófla: 97 cm x 20 cm x 5 cm
Skófla, samanbrotin: 76 cm x 20 cm x 5 cm

Þynd: 1.6 kg

Skófla m. slíðri - samanbrjótanleg

SKU: 260HMS2100
18.900krPrice
Quantity
  • Létt, samanbrjótanleg og sterk.
    Rífið upp þykkt illgresi, grafið skurði fyrir áveitu eða hyljið glóðina eftir varðeldinn – með samanbrjótanlegu skóflunni frá Barebones.

    Skófluspaðinn er úr ryðfríu stáli með þriggja stöðu stillingu, helst beitt og nákvæm – hvort sem unnið er í hörðum eða mjúkum jarðvegi – og hentar fyrir margvísleg störf.

    Slitsterkt handfang úr beykiviði liggur vel í hendi og endist í mörg ár. Einfalt er að brjóta skófluna saman með snúningslæsingunni og þannig minnka fyrirferðina til geymslu.

    Frábær viðbót í  garðinn – eða nauðsynlegur búnaður á tjaldsvæðið.

  • Skófla:
    Berið þunnt lag af hlífðarolíu á eftir hverja notkun. Þurrkaðu reglulega af óhreinindi, vatn og fingraför. Geymið í slíðrinu þegar skóflan er ekki í notkun. Hægt er að slípa brúnina með meðalslípandi diski eða steini.

    Slíður:
    Vaxborinn striga ætti aldrei að þurrhreinsa eða þvo í vél. Það er hægt að þrífa vandlega með höndunum. Burstaðu laus óhreinindi af, skolaðu yfirborðið með köldu vatni, skrúbbaðu varlega með bursta og láttu síðan loftþurka. Ef blettir eru viðvarandi skaltu nota milda sápu eða hnakksápu.

    Eftir hreinsun gæti þurft að vaxa striga aftur. Til að gera það skaltu nota vax hárnæring og bera á eftir leiðbeiningum framleiðanda.

    Tengdar vörur

    bottom of page