top of page

• Dimm­anleg LED-ljós með endur­hlaðan­legri raf­hlöðu og hleðsluvísi
• USB-C hleðslu­snúra fylgir
• Hreinir kopar-, messing- og ál­hlutar
• Segul­botn með hálkuvörn fylgir
• Veður- og vatns­varið
• LED: 2W
• Ljósmagn (lumens): Lágt: 30 | Hátt: 250
• Ljóslitur: 3000K (hlýtt ljós)
• Rafhlaða: Li-ion 18650 | 2200 mAh, 3,7V / 8,14 Wh
• Endingartími: Lágt ljós: 15+ klst | Hátt ljós: 3+ klst
• Hleðslutími: 3 klst
• Inntak: 5V USB-C

Lukt - Miners lantern / Námuverkaluktin

SKU: 620LIV230
15.900krPrice
Quantity
  • Alveg einstakur safngripur.
    Þetta vintage ljósker innblásið af gömlum námuverkalampa sem áður var festur á öryggishjálma verkamannanna. 

    Uppfærða útgáfan okkar er útbúin dimmanlegu 2-watta LED ljósi og færanlegri, endurhlaðanlegri Li-ion rafhlöðu. Meðfylgjandi er öflugur segulbotn með hálkuvörn sem festist á hvaða málmflöt sem er.

    Ljóskerið er úr hreinum, möttum kopar og liggur þungt og þægilega í hendi.

    Þetta er bæði nytsamlegt og fallegt ljós sem prýðir hvaða rými sem er – hvort sem það er notað úti eða inni.

    Athugið: Vegna náttúrulegra eiginleika efnanna mun koparinn dökkna og taka á sig einkennandi patínu með tímanum – og verða einstakur á sinn hátt.

    Tengdar vörur

    bottom of page