top of page

Málband – Autolock PMS 5 metrar

Málband – Autolock PMS 5 Metrar

SKU: 50080507
2.990krPrice
  • PMSAutoLock sýnir bæði í tommur og millimetra. Lengd: 5m. Bandið er dregið út og helst úti þar til ýtt er á takka.

    Málband er ekki bara málband. FastCap málböndin eru með mörgum sniðugum eiginleikum.

    – Beltisklemma með takka. – Yddari – Minnismiði á hlið. Hægt að skrifa á og þurrka út. – Hægt mekja við með blýanti á bandi og þurrka út.. – Harðgerð og endingargóð.

    Böndin eru hvít með svörtum skýrum texta sem gerir aflestur auðveldari. Hægt er að skrifa á böndin með blýanti sem svo er auðvelt að þurrka út.

Tengdar vörur