top of page

Rammi fyrir Kaizen Froðu 1,25m

 

Ramminn fæst í 1,25 m lengjum (49″).

Rammi Fyrir Kaizen Froðu 1,25m

SKU: 50002152
1.980krPrice
  • Ramminn gerir kleift að festa Kaizen froðuna á vegg, skápa o.s.frv. Á baki rammans er níðsterkur limborði til að festa rammann á svo til hvaða yfirborð sem er. Einnig er rauf á rammanum svo hægt sé að skrúfa hann fastann fyrir frekari styrk. Ramminn er eingöngu fyrir 57mm Kaizen froðu.

    Þessi vara er frábær til að koma skipulagi á vinnusvæðið, verkstæðið, bílskúrinn o.m.fl.

    Við bendum á Kaizen hornin til að fá skemmtilegra útlit og svo auðvitað KAIZEN Froðuna.

Tengdar vörur