top of page

Vagga fyrir 2P-10 (284 gr) lím og hvata

 

Vagga fyrir 2P-10 (284 gr) lím og hvata

SKU: 50080804
2.490krPrice
 • 2P-10 vaggan er hönnuð til þess að halda túbu af 2P-10 geli á hvolfi svo að það er alltaf tilbúið til notkunar og brúsanum af hvataspreyinu.

   

   

  Aðeins vaggan. Lím, hvatasprey og málningarbursti er ekki innifalið.

   

  Vaggan er aðeins til þess að geyma þykkt eða gel lím á hvolfi. Ekki geyma þunnt eða meðal-þykkt lím á hvolfi vöggunni. Þetta kemur í veg fyrir límleka.

Tengdar vörur