top of page

Vasa sporjárn – sett – Fyrir þá sem gera kröfur.

 

Vasasporjárn – Í Setti

SKU: 50080559
29.980krPrice
  • Vasasporjárnin frá Fastcap eru fyrstu sporjárnin í heiminum sem eru samanbrjótanleg. Af hverju samanbrjótanleg. Jú með því að geta lokað sporjárni hlífirðu járninu og skemmir ekki eggina. Svo ekki sé talað um hættuna sem fylgir því að hafa flugbeitt sporjárn í vasanum.

    Sporjárnin frá Fastcap eru gerð úr hágæða verkfærastáli og alvöru nylon handföngum sem læsast saman þegar þau eru opnuð og haldast þannig svo hægt sé að berja þau sundur og saman.

    Settið inniheldur: 4 stk sporjárn 6mm (¼”), 13mm (½”), 19mm (¾”) og 24mm (1”), 1 stk Demantsbrýni (300 & 600 grit), 1 stk Síll og 1 stk Raspur/Þjöl

Tengdar vörur