top of page
FastCap
FastCap er LEAN framleiðslufyrirtæki, stofnað af húsgagnasmiðnum og uppfinningamanninum Paul Akers árið 1997. Fyrirtækið sérhæfir sig í hugvitsamlega hönnuðum gæða verkfærum sem spara tíma og auðvelda vinnuna. Þekktar vörur frá fyrirtækinu eru t.d. Kaizen verkfærasvampurinn og 2P-10 undralímið.