top of page

Hvort heldur sem hengja þarf pottinn, kjöt eða grænmeti fyrir eld er S-krókasettið eina vitið!

Keðjurnar bjóða upp á að hægt sé að stilla hæð frá eldi/glóð.

Tilvalið fyrir grillun, eldun, reykingu eða hvað sem fólki dettur í hug við útieldun.

Krókarnir eru beittir svo að þeir ganga auðveldlega í gegnum kjötið eða grænmetið.

Auðvelt í þrifum :)

 

Cowboy Cooking S-Krókar - Sett

SKU: 260CKW474
7.490krPrice
Quantity
  • Cowboy S-Krókarnir henta sérlega vel þegar eldað er yfir opnu eldi.
    Hvort sem þú ert að hengja pottjárnspottinn eða kjötið yfir grillið.
     

    Í settinu eru: 

    2 x langir krókar 23 cm
    2 x stuttir krókar 11 cm
    2  x keðjur 48 cm

    bottom of page