top of page

Þetta magnaða grill er allt í senn, grill (kolagrill eða viður), eldstæði (Fire pit) og „eldunarstöð“. 

 

Grillið er hannað í samráði og eftir ábendingum margra kokka sem sérhæfa sig í eldun á opnum eldi.

 

Góð vinnuhæð er á grillinu.  Grindina er hægt að stilla í hvaða hæð sem er eða snúa út fyrir grillið.
Sláin yfir grillinu er þægileg til að henga áhöld.  Einnig eru fánalegir krókar og keðjur til að hengja á slánna þegar grilla á stórsteikur eða eitthvað annað sem má hanga.

 

Hægt er að taka fæturna undan grillinu þá stendur það á stubbum verður c.a. 30 cm á hæð sem gerir hið fullkomna eldstæði eða Fire pit

 

Þvermál á skál er 30 tommur eða rétt um 76 cm.

 

Auka grind, hliðarborð og yfirbreiðsla eru dæmi um fáanlega aukahluti.

Cowboy Fire Pit Grill 30"

SKU: 260CKW450
98.750krPrice
    bottom of page