• Mögnuð fjölnota hönnun; grill, eldun yfir opnum eldi og eldstæði.
• Hægt að stilla hæð á grillrist með læsingarbúnaði (pláss fyrir allt að tvær auka ristar)• Eldskál - stillanlegir fætur. Hægt að hafa sem eldstæði 23 cm frá jörðu eða í grillstöðu, 92 cm frá jörðu.
• Festing fyrir allt að tvö hliðarvinnuborð
• Gegnheilt stál
Þynd: 50 kg
Cowboy Fire Pit Grill kerfi - 30"
Þetta magnaða grill er allt í senn, grill (kolagrill eða viður), eldstæði (Fire pit) og „eldunarstöð“.
Grillið er hannað í samráði og eftir ábendingum margra kokka sem sérhæfa sig í eldun á opnum eldi.
Góð vinnuhæð er á grillinu. Grindina er hægt að stilla í hvaða hæð sem er eða snúa út fyrir grillið.
Sláin yfir grillinu er þægileg til að henga áhöld. Einnig eru fánalegir krókar og keðjur til að hengja á slánna þegar grilla á stórsteikur eða eitthvað annað sem má hanga.Hægt er að taka fæturna undan grillinu þá stendur það á stubbum verður c.a. 30 cm á hæð sem gerir hið fullkomna eldstæði eða Fire pit
Þvermál á skál er 30 tommur eða rétt um 76 cm.
Auka grind, hliðarborð og yfirbreiðsla eru dæmi um fáanlega aukahluti.
Viðhald:
Til að þrífa Cowboy Fire Pit Grillið þitt skaltu fyrst fjarlægja allt úr gryfjunni. Notaðu heitt sápuvatn og klút til að skrúbba eldgryfjuna að innan. Skolaðu vandlega og þurrkaðu strax. Að smyrja eldgryfjuna af og til mun hjálpa til við að draga úr ryði.
Ef grillið er látið standa óvarið úti í öllum veðrum mun það valda ryði og óþarfa sliti. Við mælum með að setja hlíf yfir grillið þegar það er ekki í notkun eða geyma það innandyra eftir hverja notkun.