Ómissandi útivistarhnífur hvert sem ferðin tekur þig. Með hákolefnishertu stálblaði sem gengur í gegnum allt skaftið sem gerir sterkustu gerð af hnífum.
Markviss smáatriði eins og innfelldur koparbandshringur, vaxlagt strigaslíður og beltaklemma skapa óaðfinnanlegan og eigulegan hníf sem mun endast komandi kynslóðum
Eiginleikar:
* Klassísk hönnun
* Lengd blaðs 15,2cm úr SK5 hákolefnisstáli
* Handfang er úr hnotu.
* Slíður úr vaxbornum striga með leðuról og koparsmellu.
* "Þumalfar" er ofan á blaðinu fyrir betri stjórn á verkfærinu þegar beita þarf átaki.
BAREBONES hnífur í slíðri
SKU: 260HMS2118
13.900krPrice