top of page

Matarstellið KOL frá Barebones living er grásvart og rustic og sómir sér vel bæði innandyra sem utan.  Emalerað stellið er  með bronslituðum kanti úr ryðfríu stáli sem gefur stellinu fágað útlit.

 

Handþvottur. Ekki setja í örbylgjuofn.

KOL matardiskar

SKU: 260CKW341
3.900krPrice
Quantity
  • Tveir diskar í pakkningu.
    B: 28 cm

    bottom of page