top of page

- Hugvitsamleg hönnun.
- Margnota og slitsterkur.
- Töff og eigulegur gripur sem kemur í stað plastkveikjara.

Pivot Arc Kveikjari

SKU: 260HMS2145
7.900krPrice
  • Pivot Arc kveikjarinn er margnota og gríðarlega flottur og þægilegur. Hann nýtir rafplasmatækni til að veita öruggan loga. Sérlega auðveldur í notkun, jafnvel við erfiðar veðuraðstæður. Sterkur snúningsarmur auðveldar geymslu og verndar kveikinn. 

    Pivot Arc kveikjarinn er steyptur úr sinki og með vandaðri koparhúð.
    Hann er hannaður til að endast og vindheld hönnunin tryggir notkun í öllum veðurskilyrðum. Knúinn af endurhlaðanlegum liþíum rafhlöðum í stað bútans er þessi nútímalegi kveikjari tilvalinn valkostur í stað einnota plastkveikjara og sérlega eigulegur hlutur sem endist og endist.

Tengdar vörur