Strigasvuntan frá Barebones er tilvalin í eldhúsið, við grillið, garðyrkjuna eða föndrið.
Svunturnar eru búnar til úr sterkum bómullarstriga með ekta leðri og málmhringjum.
Svunturnar eru endingargóðar, slitsterkar og þola núning. Tveir sterklegir vasar eru á svuntunni sem henta vel til að geyma þá hluti sem verið er að nota hverju sinni; eldurnaráhöld eða verkfæri.
Stillanlegt krossbakið tryggir þægindi og situr vel á hverjum og einum og gerir það að verkum „ein stærð passar öllum“.
Barebones Strigasvunta -Stone
SKU: 260CKW-478
8.500kr Regular Price
6.800krSale Price
Strigi
Notaðu rakan klút eða mjúkan bursta til að hreinsa blett með köldu vatni.Leður
Leðrið mun 'eldast' við hverja notkun. Hreinsið bletti með rakri tusku. Berið býflugnavax á leðrið af og til.