top of page

Hið fullkomna verkfæri/fylgihlutur  til að hita kol á fljótan og öruggan hátt hvort heldur sem er til að grilla á kolagrilli eða ef nota skal kol fyrir aðra "úti-eldamennsku".

Gert úr stáli með hnotuhandfangi.  Með hitahlíf svo fólk brenni sig síður :)

Kola Uppkveikjupottur

SKU: 260CKW475
6.960krPrice
  • Flottur kolauppkveikjupottur úr stáli með höldu úr hnotu. 

     

Tengdar vörur